Námskeið f. vefstjóra heilbrigðisstofnana: Hvað má betur fara á vef stofnunarinnar? 25-26. okt 2012

Fös, 10/12/2012 - 15:09 -- astam

Hagnýtt námskeið fyrir vefstjóra/umsjónarfólk með vefjum heilbrigðisstofnana. Hvað má betur fara á vef stofnunarinnar? 25. okt. kl. 13-16 og 26. okt. kl. 9-12 í húsnæði Endurmenntunarstofnunar HÍ við Dunhaga.

Námskeið á vegum Innanríkisráðuneytisins í samstarfi við Velferðarráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla ÍslandsStendur einnig til boða í fjarbúnaði   

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is