Ráðstefna og málstofur þriðjudaginn 30. október kl. 8:00-12:15 á Grand Hótel Reykjavík

Mið, 10/17/2012 - 10:52 -- hrefna

Ráðstefna og málstofur þriðjudaginn 30. október kl. 8:30-12:15 á Grand Hótel Reykjavík

Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu- Betri lausnir fyrir fólk og samfélag- Aðferðir, hlutverk stjórnenda, samstarf um nýsköpun. Veiting nýsköpunarverðlauna.

Á vegum Fjármálaráðuneytisins, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags stjórnenda á stjórnsýslu- og fjármálasviðum sveitarfélaga, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Þáttökugjald á ráðstefnu og málstofur (morgunverður innifalin) er 5.900 kr.

Morgunverður hefst kl. 8:00, Ráðstefnan hefst kl 8:30 og er til kl. 10:15. Málstofur hefjast kl. 10:30 og eru til kl. 12:15

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is