Námskeið: Saga, stofnanir og ákvarðanataka innan ESB 15. nóvember kl. 9-15

Þri, 11/06/2012 - 11:53 -- astam

Námskeið: Saga, stofnanir og ákvarðanataka innan ESB 15. nóvember 2012 kl. 9-15 haldið í húsnæði Endurmenntunarstofnunar HÍ við Dunhaga.


Námskeiðið er sérstaklega skipulagt fyrir stjórnendur og sérfræðingar stjórnsýslu og stofnana ríkis og sveitarfélaga. 


Kennari er Baldur Þórhallsson prófessor við Stjórnmálafræðideild HÍ. Gestafyrirlesari frá utanríkisráðuneytinu sem mun fjalla um stöðu samningaviðræðna Íslands og ESB um aðild að sambandinu og áhrif á íslenska stjórnsýslu.


 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is