Námskeið:Upplýsingaréttur almennings 22. nóvember 2012 kl. 13-17

Mán, 11/12/2012 - 10:25 -- astam

Upplýsingaréttur almennings: Framkvæmd og túlkun upplýsingalaga nr. 50/1996


Námskeið haldið í samstarfi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, forsætisráðuneytisins, Reykjavíkurborgar og Félags forstöðumanna ríkisstofnana.


Verð: 11.800 kr.


Dagsetning:  22. nóvember kl. 13.00-17.00


Staðsetning: Húsnæði Endurmenntunar HÍ við Dunhaga


Kennari: Kjartan Bjarni Björgvinsson, lögfræðingur við EFTA dómstólinn í Luxemburg.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is