Opnun á 2. tbl 8. árg. vefritsins Stjórnmál og stjórnsýsla

Nýtt tölublað af vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla kemur út miðvikudaginn 19. desember. Í blaðinu eru birtar 17 ritrýndar greinar eftir innlenda og erlenda fræðimenn á sviði stjórnmála, stjórnsýslu og tengdra greina.  Jafnframt eru birtar 2 almennar greinar og 9 bókadómar um nýjar íslenskar bækur.  Sjá www.stjornmalogstjornsysla.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is