Áframhald fundaraðar um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá

Fundaröð um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá:

Miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 12-14: Stjórnarskráin og lýðræðið. Fjallar verður um kosningakerfið, persónukjör og þjóðaratkvæðagreiðslur.

Miðvikudaginn 30. janúar 2013 kl. 12-14: Hlutverk og staða Alþingis í nýrri stjórnarskrá. Rætt um löggjafarhlutverkið, eftirlit Alþingis með stjórnvöldum, nýtt hlutverk forseta Alþingis og samspil Alþingis og kjósenda í ákvarðanatöku.

Miðvikudaginn 13. febrúar 2013 kl. 12-14: Mannréttindi í stjórnarskrá. Fjallað verður m.a. um hvort vernd mannréttinda sé áfátt samkvæmt núverandi stjórnarskrá, hvert sé markmið tillagna um breytingar, mannréttindi og náttúrur og tengsl við alþjóðlega mannréttindasamninga.

Miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 12-14: Ísland, fullveldið og alþjóðasamfélagið. Rætt um fullveldið og utanríkismál í stjórnarskránni; að hvaða marki leyfir stjórnarskráin framsal ríkisvalds og um ákvörðun um aðild að ESB og áhrif á íslenska stjórnarskrá.

Fyrirlesarar eru auglýstir síðar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is