Morgunverðarfundur 31. janúar 2013 - Að efla liðsheild og starfsanda

Fös, 01/18/2013 - 13:23 -- astam

Morgunverðarfundur á vegum Félags forstöðumanna ríkisstofnana  og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 31. janúar 2013 kl. 8:00 -10:00 á Grand hótel Reykjavík. Morgunverður frá kl. 8, dagskrá hefst kl. 8:30.


Yfirskrift fundarins er "Hvernig má efla liðsheild og starfsanda á erfiðum tímum? Nokkur ráð til stjórnenda um árangursríkar leiðir"


 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is