
5. fundur háskólanna um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá verður haldinn 30. janúar kl. 12-14 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
UPPTAKA frá fundinum.
Hlutverk og staða Alþingis í nýrri stjórnarskrá: Löggjafarhlutverkið-Eftirlit Alþingis með stjórnvöldum-Nýtt hlutverk forseta Alþingis-Samspil Alþingis og kjósenda í ákvarðanatöku.
Frummælendur og þátttakendur í pallborði eru:
Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor við Lagadeild Háskólans í Reykjavík GLÆRUR
Stefanía Óskarsdóttir, lektor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. GLÆRUR
Fundarstjóri er Ómar H. Kristmundsson, deildarforseti og prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
Allir velkomnir.
Að fundaröðinni standa Lagadeild, Stjórnmálafræðideild og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Bifröst og Háskólanna á Akureyri.