Frestur í vorhefti Stjórnmál og stjórnsýsla

 

Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla er gefið út tvisvar á ári á heimasíðu þess, www.stjornmalogstjornsysla.is. Frestur til að skila fræðigreinum í vorhefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýslu er til 15. apríl 2013, en frestur til að skila almennum greinum er til 15. maí 2013.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is