27. febrúar 2013 kl. 12-14. Ísland, fullveldið og alþjóðasamfélagið

7. og síðasti fundur um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá haldinn 27. febrúar kl. 12-14 í Hátíðasal HÍ.  Ísland, fullveldið og alþjóðasamfélagið.- Fullveldið og utanríkismál í stjórnarskránni - Að hvaða marki leyfir stjórnarskráin framsal ríkisvalds? Ákvörðun um aðild að ESB og áhrif á íslenska stjórnskipun. Framsögumenn og þátttakendur í pallborði eru Björg Thorarensen, Kristrún Heimisdóttir og Bjarni Már Magnússon. Fundarstjóri Róbert R. Spanó.  UPPTAKA HÉR

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is