17. apríl Opinn fyrirlestur. Notkun upplýsingatækni í háskólanámi GLÆRUR OG UPPTAKA

Open University og Futurelearn. Notkun upplýsingatækni í háskólanámi Ný tækifæri-aukin fjölbreytni-meira aðgengi. GLÆRUR    UPPTAKA

Opinn fyrirlestur miðvikudaginn 17. apríl kl. 12:00-13:15 í Odda st.  101 á vegum Stjórnmálafræðideildar og Kennslumiðstöðvar HÍ.

Fyrirlesari er Dr. Leslie Budd frá Open University Business School, Centre for Innovation Knowledge and Development

Open University er hefur verið í fararbroddi í notkun upplýsingatækni til að auka aðgengi að háskólamenntun.  Á fundinum er m.a. fjallað um Open University, MOOC námskeið (massive on-line courses) og nýtt verkefni skólans Futurelearn  sem opnar nýja möguleika í fjarkennslu á háskólastigi.

Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ setur fundinn.  

Fundarstjóri er dr. Ómar H Kristmundsson, deildarforseti Stjórnmálafræðideildar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is