Sérfræðingahópur um nýsköpun í opinbera geiranum á vegum ESB

Framkvæmdastjórn ESB og DG Research and Innovation hafa sett á fót sérfræðingahóp sem mun gefa ráðleggingar um stefnumótun ESB um nýsköpun í opinbera geiranum. Sérfræðingahópurinn tekur til umfjöllunar hlutverk hins opinbera í nýsköpun, hindranir á nýsköpunvinnu og glufur í núverandi stefnu um nýsköpun í opinbera geiranum. Sérfræðingahópurinn setti upp sérstaka heimasíðu til að taka á móti góðum tillögum hvernig sé hægt að styðja við nýsköpun innan opinbera geirans. Fjölmargar hugmyndir hafa borist hópnum og hvetjum við alla til að kíkja á heimasíðuna og skoða hugmyndirnar.

 

Tengill á heimasíðuna:  https://eupsi.noscoapp.com/page/landing

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is