Ráðstefna doktorsnema á Félagsvísindasviði HÍ

Ráðstefnan er haldin föstudaginn 6. september frá kl. 10:00-16:10 í sal Þjóðminjasafnsins. Ráðstefnustjórar verða Helga Ólafs Ólafsdóttir og Ása Guðný Ásgeirsdóttir

Dagskrá:

10:00-10:10    Opnun ráðstefnunnar. Gunnar Helgi Kristinsson

10:10-10:40    Sigrún María Kristinsdóttir, umhvefis- og auðlindafræði.  The Convergence Process - A public participatory pathway for societies to sustainability and social equity.

10:40-11:10    Marco Solimene , mannfræði. Discourses of power and life: a group of Xoraxané Romá confronting State authorities in Rome (Italy)

11:10-13:00    Hádegishlé

13:00 – 13.30  Sjöfn Vilhelmsdóttir, stjórnmálafræði.  Social capital in Iceland: the exception to the (Nordic) rule?

13.30-14:00    Trausti Fannar Valsson, lögfræði.  Lagalegar heimildir íslenskra sveitarfélaga til að sinna ólögbundnum verkefnum.

14:00-14:30    Ásta Jóhannsdóttir, félagsfræði.  Upplifun af stétt í stéttlausu samfélagi.

14:30-15:00    kaffihlé

15:00-15:30    Rósa Erlingsdóttir, stjórnmálafræði.  Stjórnmálaþátttaka íslenskra kvenna. Helstu skýringaþættir.

15:30-16:00     Guðbjört Guðjónsdóttir, mannfræði.  “Um leið og börnunum líður illa með þetta að þá kem ég heim, það er bara þannig” Þverþjóðlegar fjölskyldur Íslendinga í Noregi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is