Evrópuréttur- Áhrif grundvallarreglna ESB og EES samningsins á íslenska stjórnsýslu og íslenskar lagareglur

Fös, 09/06/2013 - 13:34 -- hrefna

Námskeiðið "Evrópuréttur- Áhrif grundvallarreglna ESB og EES samningsins á íslenska stjórnsýslu og íslenskar lagareglur"verður haldið mánudaginn  28. október kl.9:00-16:00 í Odda-Háskóla Íslands,stofu 202.

Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, lögfræðingur við EFTA dómstólinn í Lúxemborg.

Hægt er að taka námskeiðið í fjarnámi.

Þátttökugjald kr. 21.500.-

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is