Árangursrík upplýsingamiðlun til að lágmarka skaða við áföll

Mán, 09/09/2013 - 13:14 -- hrefna

Námskeiðið "Árangursrík upplýsingamiðlun til að lágmarka skaða við áföll" verður haldið föstudaginn 20. september 2013 kl. 13.00-17.00 í stofu 101 Neshaga, húsnæði Lyfjafræðideildar HÍ. Sérskipulagt hagnýtt námskeið fyrir forstöðumenn ríkisstofnana og staðgengla þeirra.

Þátttökugjald kl. 18.500,- 

Leiðbeinandi: Katrín Pálsdóttir MS og kennari í HÍ og HR. Gestafyrirlesari: Þórir Ingvarsson upplýsingafulltrúi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is