Árangursrík innleiðing breytinga hjá stofnunum

Þri, 10/22/2013 - 10:00 -- hrefna

Hagnýt vinnusmiðja sérstaklega skipulögð fyrir stjórnendur hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga.

Tveir hálfir dagar, 11. og 12. nóvember 2013 kl. 13:00-17:00 í í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands-Þjóðarbókhlöðu á 1. hæð.

Vinnusmiðjan er samstarfsverkefni Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála

Þátttökugjald kr.  24.500,-

Leiðbeinandi er Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi hjá Strategíu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Gestafyrirlesari er Guðjón Steingrímsson, framkvæmdastjóri hjá RB.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is