Sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti 27. janúar til 5. mars 2014

Sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti verður haldið 27. janúar – 5. mars 2013.  Námsskeiðið er einkum ætlað ólöglærðum starfsmönnum ráðuneyta, ríkisstofnana og sveitarfélaga sem koma að meðferð mála og undirbúningi ákvarðana í stjórnsýslunni. Það getur einnig nýst lögfræðingum til upprifjunar. Kennsla er á formi fyrirlestra, umræðna og raunhæfra verkefna

Umsjónarmaður og aðalkennari er Hafsteinn Þór Hauksson lektor við Lagadeild HÍ. Aðrir kennarar verða tilkynntir síðar.

Námskeiðið hefst 27. janúar og lýkur 5.mars.  Kennt verður í alls 54 kennslustundir, í 12 skipti, tvisvar í viku, að jafnaði mánudaga og miðvikudaga  kl. 14-17, en  í þriðju viku námskeiðsins er kennt fimmtudag og föstudag ,13. febrúar og 14. febrúar.

Kennsla fer fram í húsnæði Endurmenntunar HÍ við Dunhaga.  

Þátttökugjald er kr. 54.000.-

Nánari lýsing á námskeiðinu HÉR

 

Námskeiðið er fullbókað en hægt er að taka námskeiðið í fjarnámi. Vinsamlegast hafið sendið póst á stjornsyslaogstjornmal@hi.is ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur í fjarnám.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is