24. janúar kl. 11:45-14:00 Nýsköpun í opinberum rekstri-ráðstefna og verðlaunaafhending

Hádegisverðarfundur um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu föstudaginn 24. janúar kl. 11:45-14:00. Afhending nýsköpunarverðlauna 2014.

Meðal ræðumanna er Marga Pröhl framkvæmdastjóri European Institute of Public Administration EIPA  og ber erindi hennar heitið: ''How to strengthen, recognise and promote innovation in the public sector''.

Einnig: Stefán Eiríksson lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og Valgerður Stefánsdóttir forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra ræða um  Hlutverk stjórnanda að skapa nýsköpunarmenningu á stofnun, en stofnanir þeirra fengu evrópsk nýsköpunarverðlaun í opinberum rekstri 2013 sem afhent voru í nóv. sl.  Bæði verkefnin hafa fengið verðlaun og viðurkenningu í opinberum rekstri hér heima.

Nánar auglýst síðar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is