Lessons from the study of power and democracy in Denmark

Opinn fyrirlestur í Odda 101 fimmtudaginn 30. janúar, klukkan 17.00.

Jørgen Goul Andersen, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Álaborg mun flytja erindi sem nefnist 'Lessons from the study of power and democracy in Denmark'. Hann er einn aðalhöfunda rannsóknarskýrslu sem unnin var fyrir dönsk stjórnvöld upp úr síðustu aldamótum um lýðræði og vald í Danmörku. Í fyrirlestri sínum mun hann fara yfir helstu niðurstöður skýrslunnar í ljósi þeirra efnahagslegu þrenginga sem hafa einkennt Danmörku og Ísland frá 2008. Athyglinni verður sérstaklega beint að lýðræðislegu hlutverki fjölmiðla og rannsóknarskyldu þeirra.

Fyrirlesturinn er opnunarerindi Nordic Workshop on Democracy sem haldið

verður í Aðalbyggingu Háskóla Íslands föstudaginn 31. janúar

Sjá nánar:http://www.hi.is/vidburdir/nordic_workshop_on_democracy

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is