Lagarammi og stjórnkerfi íslenskrar heilbrigðisþjónustu

Fim, 01/30/2014 - 10:03 -- hrefna

Námskeið fimmtudaginn 13. febrúar kl. 13-17 og föstudaginn 14. febrúar kl. 13-17 í stofu H 208 í Stakkahlíð, húsnæði Menntavísindasviðs HÍ

Einnig hægt að skrá sig í námskeiðið í fjarnámi

Þátttökugjald:  kr. 22.800,- 


Kennari er Guðríður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og skrifstofustjóri hjá velferðarráðuneytinu, en hún hefur komið að vinnu við endurskoðun á lagaramma íslenskrar heilbrigðisþjónustu um árabil.

Námskeiðið er sérstaklega ætlað stjórnendum, sérfræðingum, heilbrigðisstarfsmönnum og öðru starfsfólki stjórnsýslu og stofnana íslenskrar heilbrigðisþjónustu sem vilja fá betri yfirsýn yfir þann lagaramma sem þeir starfa eftir. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is