Áskoranir í ríkisrekstri - Hverjar eru meginlínur opinbers rekstrar eftir hrun?

Mán, 03/03/2014 - 11:23 -- hrefna

Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála boða til morgunverðarfundar þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 08.30-10.00 á Grand hótel Reykjavík. Húsið opnar kl. 8.00 og fundurinn hefst kl. 8.30.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is