Leiðtogahlutverk bæjar- og sveitarstjóra

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, samband íslenskra sveitarfélaga og félag stjórnsýslufræðinga boða til hádegismálþings miðvikudaginn 7. maí kl. 12.00-13.15 í stofu 101 í Odda- Háskóla Íslands.

Framsögumenn á fundinum verða:

  • Eva Marín Hlynsdóttir, doktorsnemi við Stjórnmálafræðideild en doktorsritgerð hennar fjallar um framkvæmdastjóra íslenskra sveitarfélaga.
  • Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ
  • Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi.Fundarstjóri er Gestur Páll Reynisson, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is