Stjórnun breytinga í opinbera geiranum – hvernig virkjum við mannauðinn í ferlinu?

Þri, 05/13/2014 - 10:11 -- hrefna

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag forstöðumanna ríkisstofnana

Stjórnun breytinga í opinbera geiranum – hvernig virkjum við mannauðinn í ferlinu?

Hagnýt vinnusmiðja fyrir stjórnendur í opinberum rekstri.

NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ AFLÝST

Verð: 17.000 kr.

Fimmtudaginn 22. maí 2014 kl. 13.00-17.00 í stofu 102 Lögbergi, Háskóla Íslands

Á námskeiðinu verða ýmsar aðferðir rýndar og ræddar varðandi hvernig hægt er að virkja mannauðinn í breytingarferlinu. Þátttakendur fá verkefni til að vinna með þar sem tækifæri gefst til að máta nýjar aðferðir og læra af reynslu annara þátttakenda.

Námskeiðið er sjálfstætt framhald af vinnusmiðjunni „Árangursrík innleiðing breytinga hjá stofnunum“ sem Guðrún Ragnarsdóttir hefur kennt í vetur og fengið afburða dóma hjá þátttakendum.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is