Er íbúalýðræði leiðin til betri stjórnhátta í íslenskum sveitarfélögum?

Samband íslenskra sveitarfélaga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála standa fyrir opnu síðdegismálþingi í tilefni útkomu nýrrar bókar um efnið, föstudaginn 30. janúar kl. 15.00-17.30 í Norræna húsinu.

Frummælandi er Gunnar Helgi Kristinsson prófessor, við hans erindi og niðurstöðum bókarinnar bregðast bæjarstjórarnir Gunnar Einarsson, Garðabæ, Regína Ásvaldsdóttir, Akranesi og Róbert Ragnarsson, Grindavík.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is