Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu - Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015

Hádegisverðarfundur föstudaginn 23. janúar 2015 kl. 11:45-14:00 á Grand hótel Reykjavík á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

  • Skapandi þjónusta forsenda velferðar
  • Samvinna – Hönnun – Þekking
  • Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015

Lesa meira ... 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is