Stjórnsýsluréttur fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins, ráðuneyta og stofnana, Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga - námskeið 26. janúar – 4. mars 2015

Í ellefta skiptið bjóða forsætisráðuneytið og Reykjavíkurborg í samvinnu við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag fostöðumanna ríkisstofnana upp á sex vikna námskeið um stjórnsýslulögin og stjórnsýslurétt fyrir þá starfsmenn ríkisins (ráðuneyta og ríkisstofnana) og starfsmenn sveitarfélaga, sem koma að meðferð mála og undirbúningi ákvarðana í stjórnsýslunni. 

 

Lesa meira ... 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is