Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála kemur að verkefninu KnowReset

lógó KnowReset
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála kemur að verkefninu KnowReset
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands kemur ásamt öðrum að verkefninu KnowReset. Verkefnið er unnið í samstarfi við Þjóðhagstofnun Rúmeníu (Romanian Academy – Institute for Economic Forecasting) og Hagfræðistofnun Timisoara Háskóla (West University of Timisoara – East-European Center for Research in Economics and Business).
 
Markmið samstarfsverkefnisins skapa grunn fyrir þverfaglegt fræðilegt rannsóknarsamstarf á félags- og hagfræðilegum viðfangsefnum. 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is