Morgunverðarfundur með ráðherra: Fjárlagafrumvarpið 2016 og ný heildarlög um stofnanakerfi ríkisins

Mynd af Bjarna Benediktssyni, ráðherra.

Miðvikudaginn 16. september mun fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson, fjalla um nýframlagt frumvarp til fjárlaga 2016 og undirbúning að nýjum heildstæðum lögum um stofnanakerfi ríkisins á morgunverðarfundi á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana í samvinnu við fjármála- og efnahagsráðuneytið. 

Lesa meira.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is