Nýtt námskeið um opinber innkaup

Þann 6. og 7. október næstkomandi stendur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samvinnu við Ríkiskaup fyrir nýju námskeiði um opinber innkaup. Námskeiðið er tvískipt og er boðið upp á að sækja eingöngu fyrri hluta námskeiðsins, um lagalegt umhverfi opinberra innkaupa, að morgni þriðjudags 6. október, eða báða hluta námskeiðsins, tvo hálfa daga 6. og 7. október, en á síðari degi námskeiðsins verður fjallað um framkvæmd opinberra innkaupa.

Lesa meira/skráning

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is