Skráning á biðlista fyrir námskeið um opinber innkaup, 6. - 7. október 2015

Fim, 10/01/2015 - 13:26 -- gudruney

Hér er hægt að skrá nafn sitt á biðlista fyrir námskeiðið Opinber innkaup sem haldið er á vegum Ríkiskaupa og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 6. - 7. október 2015. Hringt verður í þátttakendur á biðlista ef pláss losnar. Takið sérstaklega fram hvort þið hafið áhuga á að koma á fyrri eða síðari dag námskeiðsins, eða á báða dagana. Einnig er ráðgert að halda námskeiðið aftur síðar í haust eða vetur og verður tilkynning send um það um leið og dagsetningar hafa verið staðfestar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is