Aðalfundur Félags stjórnmálafræðinga

Aðalfundur Félags stjórnmálafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 8.október kl. 17:00 - 18:30 í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, mun á fundinum halda erindi sem hann nefnir:„Þurfa smáríki á skjóli voldugra nágrannaríkja að halda? Pólitískir, efnahagslegir og menningarlegir möguleikar smáríkja til að blómstra“.

Lesa meira 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is