Námskeiðið Opinber innkaup endurtekið!

mynd frá námskeiði um opinber innkaup 7.10.2015

Vegna mikillar eftirspurnar verður námskeiðið um Opinber innkaup endurtekið 27. - 28. október næstkomandi, en færri komust að en vildu þegar það var haldið í fyrsta sinn, 6. - 7. október. Þátttakendur sem  mættu á fyrsta námskeiðið gerðu að því góðan róm:

„Námskeiðið mjög upplýsandi og gott. Hefði viljað sitja það fyrr.“

„Frábært framtak að halda þetta námskeið.“

„Ég sé fram á að geta sparað stofnuninni minni umtalsvert fé.“

Frekari upplýsingar og skráning.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is