Morgunverðarfundur: Áhrif gerðardóms og nýlegra kjarasamninga á stofnanasamninga

Á morgunverðarfundi þriðjudaginn 20. október á Grand Hótel Reykjavík verður fjallað um bókun 2, sem fylgdi kjarasamningi 19 aðildarfélaga BHM frá maí 2014 og fjárhagsleg áhrif úrskurðar gerðardóms frá ágúst 2015 á stofnanasamninga.

Lesa meira - skráning

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is