Sköpunargleði í stað sníkjulífs: Siðferðileg vörn Ayns Rands fyrir kapítalismann

Opinber fyrirlestur Hannesar H. Gissurarsonar,  prófessors í stjórnmálafræði:
Stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands,  fimmtudaginn 5. nóvember kl. 16.35.

Sköpunargleði í stað sníkjulífs:
Siðferðileg vörn Ayns Rands fyrir kapítalismann 

Ayn Rand er áhrifamikill kvenheimspekingur, og hafa skáldsögur hennar, Kíra Argúnova, Uppsprettan og Undirstaðan, selst í þrjátíu milljónum eintaka um víða veröld. Þær hafa allar komið út á íslensku. Hannes greinir og gagnrýnir siðferðiskenningar Rands um annars vegar hinn skapandi einstakling, afburðamanninn, framkvæmdamanninn, fjárfestinn, kapítalistann, og um hins vegar afætuna, sem hrifsar sjálfsaflafé annarra til sín með valdi. Tekur hann mörg íslensk dæmi

Fundarstjóri:  Sjöfn Vilhelmsdóttir, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is