Nýútkomin bók: höfundur ræðir áhrif menningarsjónarmiða á hegðun stjórnenda í viðbúnaði og viðbrögðum vegna áfalla

Mynd af Ásthildi Elvu Bernharðsdóttur

Fimmtudaginn 12. nóvember nk. kl. 17:00, heldur dr. Ásthildur Elva Bernharðsdóttir erindi um nýlega útkomna bók sína, Crisis-Related Decision-Making and the Influence of Culture on the Behavior of Decision Makers, sem byggir á doktorsrannsókn hennar sem hún varði frá Stjórnmálafræðideild HÍ. Fundarstjóri verður dr. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor við Stjórnmálafræðideild.

Lesa meira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is